Gýgjarskarð

Frá Norðurbotni í Tálknafirði um Gýgjarskarð að Þernudal í Fossfirði.

Byrjum við þjóðveg 63 hjá Norðurbotni í Tálknafirði. Förum austur og upp Norðurfjall norðan dalsins og síðan áfram austur í Gýgjarskarð. Þar skiptast leiðir. Önnur liggur niður í Dufansdal, en hin eystri liggur austur um Foldir niður með Þernuá í Þernudal að þjóðvegi 63 í Fossfirði.

10,3 km
Vestfirðir

Nálægar leiðir: Dufansdalur, Miðvörðuheiði, Botnaheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Jóhann Svavarsson