Grunngildin eru hjá pírötum

Punktar

Á þjóðfundi 2009 ákvað 1231 manna slembiúrtak, hver séu grundvallargildi okkar. Heiðarleiki var þar efstur á blaði. Í framhaldinu var komst lýðræðislega kjörið stjórnlagaráð einróma að niðurstöðu um orðalag nýrrar stjórnarskrár. Svo stakk fjórflokkurinn stjórnarskránni í ruslatunnu. Þessi gildi og þessi stjórnarskrá eru enn til, minnisvarði um flott verk. Píratar einir styðja hana. Ríkisstjórn SDG gengur í flestum atriðum þvert gegn grunngildum okkar. Einkum er hún svikul og gefin fyrir sjónhverfingar. Ráðherrar eru bófar og bjánar og illa innrættir, gæta þrengstu sérhagsmuna. Herða ber gagnrýni á þessa andverðleikastjórn.