Grasgeiri

Frá eyðibýlinu Grasgeira á Melrakkasléttu að þjóðvegi 85.

Förum frá Grasgeira norðaustur yfir leið meðfram Fjallgarði og yfir Ormarsá. Þaðan upp á núpinn og síðan norðaustur að þjóðvegi 85.

7,4 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Fjallgarður.
Nálægar leiðir: Sléttuvegur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort