Gráni

Frá Ábæ í Austrdal í Skagafirði meðfram Austari-Jökulsá að fjallaskálunum Grána og Sesseljubúð.

Förum frá Ábæ suðaustur með Austari-Jökulsá að austanverðu. Förum framhjá leiðinni yfir Nýjabæjarfjall og fylgjum ánni að Hölknárdal. Förum upp þann dal og síðan beint suður að Grána og Sesseljubúð.

30,4 km
Skagafjörður

Skálar:
Gráni: N65 06.704 W18 25.860.
Sesseljubúð: N65 06.700 W18 25.840.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Ingimar Ingimarsson