Gönguskarð vestra

Frá Akureyrarflugvelli um Gönguskarð að Sörlastöðum í Fnjóskadal.

Förum frá Akureyrarflugvelli austur yfir gömlu brýrnar á Eyjafjarðará og síðan suður með ánni að austan. Svo suðaustur með Þverá og yfir Þverá suðaustur í Garðsárdal, inn dalinn að Gönguskarði til austurs. förum austur, suður og aftur austur um Gönguskarð yfir í Bleiksmýrardal. Þaðan norður dalinn og síðan norður fyrir Tunguöxl, austsuðaustur að Sörlastöðum.

38,5 km
Eyjafjörður, Þingeyjarsýslur

Skálar:
Sörlastaðir: N65 33.420 W17 40.400.

Nálægir ferlar: Bíldsárskarð, Fnjóskadalur.
Nálægar leiðir: Gásasandur, Bleiksmýrardalur, Melgerðismelar.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort