Gjátindur

Frá Skælingaleið á suðurbrún Eldgjár upp að Gjátindi.

Af Gjátindi er mikið útsýni.

Byrjum á Skælingaleið sunnan við Eldgjá. förum norðaustur og upp með gjánni á Gjátind sunnan gjárinnar.

4,1 km
Skaftafellssýslur

Jeppafært

Nálægir ferlar: Skælingar.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort