Gjárétt

Reykjanes, Þjóðleiðir

Frá rétt sunnan við Elliðavatn um Hjalla og Gjárétt til Sörlastaða í Hafnarfirði.

Vinsæl leið hestamanna á Reykjavíkursvæðinu. Hringurinn um Flóttamannaveg, Gjáréttarveg og vestan við Elliðavatn er 25 kílómetrar.

Förum frá rétt við Heiðmerkurgirðingu sunnan Elliðavatns. Förum skáhallt upp og suðvestur hlíðina á Hjallaveg í Heiðmörk. Áfram Hjallaveg suðvestur í Gjárétt. Þaðan vestsuðvestur á Kaldárselsveg. Norður af þeim vegi á slóð undir Sléttuhlíð norðnorðvestur að Sörlastöðum.

10,9 km
Reykjavík-Reykjanes

Skrásetjari: Kortavefur LH
Heimild: Kortavefur LH