Geldingsárdrög

Eyjafjörður, Þjóðleiðir

Frá slóðinni um Vatnahjalla að slóðinni upp úr botni Eyjafjarðar að fjallaskálanum Laugafelli.

Förum frá fjallaskálanum Berglandi á Vatnahjallavegi suður um Geldingsárdrög að slóðinni upp úr botni Eyjafjarðar til fjallaskálans í Laugafelli.

17,3 km
Eyjafjörður

Jeppafært

Skrásetjari: Jón Garðar Snæland
Heimild: Jón Garðar Snæland