Geitland

Frá Bergsstöðum í Miðfirði um eyðibýlið Geitland til Sporðshúsa í Víðidal.

Förum frá Bergsstöðum norðaustur um eyðibýlið Geitland, sunnan Miðfjarðarvatns, að þjóðvegi 1 vestan eyðibýlisins Sporðshúsa í Víðidal.

7,6 km Húnavatnssýslur

Nálægir ferlar: Húnaþing.
Nálægar leiðir: Hrútafjarðarháls.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort