Fimm lykilatriði

Punktar

Í þingkosningunum í fyrra voru þessi atriði stefna Pírata:
1. Upp­færa Ísland með nýrri stjórn­ar­skrá.
2. Tryggja rétt­láta dreif­ingu arðs af auð­lind­um.
3. End­ur­reisa gjald­frjálsa heil­brigð­is­þjón­ustu.
4. Efla aðkomu almenn­ings að ákvarð­ana­töku.
5. End­ur­vekja traust og tækla spill­ingu.
Mér þóttu þetta frábær atriði og studdi Pírata. Þeir náðu ekki samkomulagi við aðra. Niðurstaðan var ríkisstjórn þriggja bófaflokka undir forustu siðblindra. Íslendinga skortir þroska til að velja rétt fólk með rétta stefnu. Halla sér frekar að gamalþekktum kvölurum, sem segja þeir eitt og fremja þveröfugt.