Faxasund

Frá Fjallabaksleið um Faxasund að Langasjó og Jökulheimaleið.

Byrjum á Fjallabaksleið nyrðri milli Skuggafjalla að sunnanverðu og Grænafjalls að norðanverðu. Förum austnorðaustur um Faxasund og fjallaskálann Örk að vegamótum við Langasjó.

25,9 km
Rangárvallasýsla

Skálar: Örk: N64 06.177 W18 36.032.
Botnlangi: N64 06.192 W18 38.817.
Langisjór: N64 07.151 W18 25.698.

Jeppafært

Nálægir ferlar: Fjallabak nyrðra, Landmannaleið, Breiðbakur, Langisjór.
Nálægar leiðir: Sveinstindur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Útivistarkort