Fálkaklettur

Frá Smjörbítilsleið á Hólsfjöllum suður að Fálkakletti.

Förum frá Smjörbítilsleið á Hólsfjöllum, þar sem hún nær lengst í suður og höldum áfram suður að Fálkakletti.

7,5 km
Þingeyjarsýslur

Skrásetjari: Jónas Kristjánson
Heimild: Jón Garðar Snæland