Fagriskógur

Frá fjallaskálanum Kletti í Þjórsárdal með Áslákstungnafjall að gamla Sprengisandsveginum.

Förum frá fjallaskálanum Kletti í Þjórsárdal austur fyrir Áslákstungnafjall suður yfir Sandá að gamla Sprengisandsveginum við suðvesturhorn Reykholts í Þjórsárdal.

5,6 km
Árnessýsla

Skrásetjari: Jónas Kristjánson
Heimild: Kortavefur LH