Ennisdalur

Frá Rifi til Ólafsvíkur sunnan Ennis.

Þetta var þrautaleið, þegar ekki var fært fyrir Enni. Árið 1929 stóð til að leggja bílveg um Ennisdal, en af því varð ekki. Mörgum áratugum síðar var svo lagður vegur fyrir utan Enni.

Byrjum hjá flugvellinum sunnan við Rif. Förum austur að Enni og síðan um Ennisdal í 240 metra hæð og yfir Hvalsá á jeppaslóðina um Jökulháls. Fylgjum henni norður og niður til Ólafsvíkur.

8,0 km
Snæfellsnes-Dalir

Nálægir ferlar: Beruvík.
Nálægar leiðir: Ólafsvíkurenni, Jökulháls.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort