Ellefu stjörnustaðir

Ferðir, Veitingar

Ellefu veitingahús í Kaupmannahöfn hafa Michelin. Tvær stjörnur hafa frægt Noma í sama pakkhúsi og íslenzka sendiráðið og Geranium við Fælledparken. Eina stjörnu hafa þessir: Einfaldur Kadeau við Wildersgade 10, gamaldags Kong Hans Kælder við Vingårdsstræde, ítalskur Era Ora við Overgaden under vandet, a.o.c. kjallari við Dronningens Tværgade, nýtízku Kokkeriet við Kronprinsessegade, tælenzkur Kiin Kiin við Guldbergsgade, formel B úr stáli+gleri við Vesterbrogade, flottur Grønbech & Churchill við Amaliegade, svo og einfaldur Relæ við Jægerborgsgade. Beztu smurbrauðsstaðir borgarinnar eru Amalie, Told&Snaps, Kanal Cafeen, Sankt Annæ og Slotskælderen hos Gitte Kik. Allir í miðborginni.