Blautamýri

Frá Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð um Blautumýri að Hólmatungu við Jökulsá á Dal.

Gunnar Gunnarsson skáld segir í Árbók FÍ 1944: “Eyjasléttan er mótuð gömlum vatnafarvegum, sem nú eru grónir, og er megnið af því véltækt land, en beitiland mikið um víðimóa og mýrar, svo kallaðar “blár”, sem kílar og uppistöður skipta á ýmsa vegu.”

Förum frá Ketilsstöðum hjá brúnni á Fögruhlíðará. Förum suðaustur um Bakkagerði og Blautumýri og síðan suður að Hólmatungu.

5,0 km
Austfirðir

Nálægar leiðir: Mígandagil.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort