Beltisvatn

Frá Kópaskeri um Beltisvatn til Raufarhafnar.

Förum frá Kópaskeri austur að suðurenda Leirhafnarfjalla og förum þar austur um Klíningsskarð. Síðan áfram til austurs fyrir sunnan Beltisvatn og þaðan til norðausturs fyrir norðvestan Hólmavatn inn á Hólsstíg. Áfram norðaustur fyrir austan Ytra-Deildarvatn og Hólsvatn, um Miðás og Deildará að þjóðvegi 85 við Kópasker á Melrakkasléttu.

24,7 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Klíningsskarð, Öxarfjörður, Blikalónsdalur, Fjallgarður.
Nálægar leiðir: Vellankatla, Hólsstígur, Sléttuvegur, Raufarhafnarvegur.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort