Mary Riddell telur í Observer, að Bandaríkjamenn og Bretar hafi vinninginn yfir Saddam Hussein í stríðsglæpum í Írak, enda hafi sá síðarnefndi ekki beitt neinum efnavopnum, en hinir fyrrnefndu hafi beitt hinum bannfærðu klasasprengjum. Hún telur vafasamt að hægt sé að sprengja þjóð til lýðræðis.
