Ærlækjarsel

Frá Ferjubakka í Öxarfirði um Ærlækjarsel og Sandá að Núpum í Öxarfirði.

Förum frá Ferjubakka eftir slóð til norðurs meðfram Sandá og um Skinnastað áfram norður Randir á þjóðveg 866. Þar förum við suðvestur yfir brú á veginum yfir Sandá og síðan suðvestur að Bakkahlaupi. Þaðan norðvestur með Bakkahlaupi að Ytri-Bakka. Síðan norðaustur um Skóga og Ærlækjarsel að Hróastöðum við Sandá. Loks yfir Sandá að Núpum í Öxarfirði.

26,8 km
Þingeyjarsýslur

Nálægir ferlar: Öxarfjörður, Keldunesheiði.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort