Æðarvatn

Frá Álftárósi á Mýrum um Æðarvatn að Urriðaá á Mýrum.

Förum frá heimreið Álftáróss suðaustur á þjóðveg 533 og yfir hann til austsuðausturs sunnan við Æðarvatn og norðan við Heyvatn. Síðan austur um Þrætutjörn á leið um Urriðaá.

7,4 km
Borgarfjörður-Mýrar

Nálægir ferlar: Hjörsey, Akrar.
Nálægar leiðir: Urriðaá, Saurar.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort