A. Persía

Borgarrölt, Persía
Persepolis 2

Höggmynd frá tímum Forn-Persa í keisaraborginni Persepolis, sem Alexander mikli lét brenna

Persía

Áður fyrr var Íran kölluð Persía, því að þar býr fólk, sem talar farsi, indóevrópskt tungumál. Þjóðin er að mestu leyti trúuð á Shia grein íslams, sem er frábrugðin Sunni grein íslams meðal araba. Í landinu er mikið af rústum frá fjórtán alda heimsveldistíma Persa 728 f.Kr – 651 e.Kr. Og af síðari tíma moskum, sem einkennast af persnesku stafa- og beðjuskrauti.

Næstu skref