Strjúgsskarð

Frá Strjúgsstöðum í Langadal um Strjúgsskarð að Refsstöðum í Laxárdal.

F rá Strjúgsstöðum og Móbergi teygja sig götur upp í skarðið, sem er greiðfært, þegar brekkurnar eru að baki. Í miðju skarðinu eru Haugar tveir, þar sem sagðir eru heygðir landnámsmennirnir Þorbjörn strjúgur á Strjúgsstöðum og Gunnsteinn á Gunnsteinsstöðum eftir að hafa barizt um beit í skarðinu.

Förum frá Strjúgsstöðum norðaustur Strjúgsskarð og síðan um Kárahlíð að Refsstöðum.

6,2 km
Húnavatnssýslur

Nálægar leiðir: Laxárdalur, Litla-Vatnsskarð.

Skrásetjari: Jónas Kristjánsson
Heimild: Herforingjaráðskort