9. Jodhpur – Meharangarh

Borgarrölt

Jodpur Mahrangarh 12

Meharangarh Fort

Jodpur Maharangarh 11

Meharangarh

Mesta túristaundur í Jodhpur er Meharangarh virkið uppi á 125 metra háum kletti í borgarmiðju, reist 1460 á vegum Rao Jodha, leiðtoga Rathore ættarinnar. Þarna uppi eru margar hallir innan voldugra 36 metra hárra virkisveggja. Krókóttur vegur liggur upp að virkinu.

Hallirnar eru núna áhugaverð söfn um sögu Rajasthan. Mikið er um glæsileg myndefni þarna uppi og við látum myndirnar sjálfar segja frá.

Næstu skref
Jodpur Maharangarh Fort Palace

Meharangarh