4. Jaipur – Chandra Mahal

Borgarrölt

Jaipur Chandra Mahal

Chandra Mahal

Sjö hæða höllin Chandra Mahal er mesta mannJaipur Pritam Charik
virkið á svæðinu. Þar búa enn arftakar fyrri konunga Jaipur, en hlutar eru opnir almenningi. Þar eru meðal annars til sýnis teppi og skinnhandrit.

Pritam Chowk

Garðurinn Pritam Chowk framan við sjö hæða höllina er þekktur fyrir fjóra fagurlega skreytta innganga.

Næstu skref