3. Eyjahafsströndin – Asclepeion

Borgarrölt
Asklepieion - Pergamon 3

Hin helga braut að heilsulindinni í Asclepeion

Asclepeion

Asklepieion - Pergamon 4

Leikhúsið í Asclepeion

Rústir heilsuhælis Galenusar eru þremur kílómetrum sunnan við Akropolis í Pergamum. Galenus var frægasti læknir heims á annarri öld e.Kr. og einkalæknir Markúsar Árelíusar keisara. Þarna er rómverskt leikhús, musteri Asclepiusar og súlnarið við Hina helgu braut að heilsulindinni.

Næstu skref