12. Udaipur – Lake Palace

Borgarrölt

Udaipur Lake Palace 2

Lake Palace

Á annarri eyju í Pichola er marmarahöllin Lake Palace, sumarhöll konungsins. Henni hefur verið breytt í glæsilegt 83 herbergja hótel, eitt af þeim rómantískustu í heiminum.

Á þeim stað látum við staðar numið í skoðunarferð okkar um hin gömlu konungsríki hindúa í Rajasthan suður af Delhi mógúlanna í Indlandi.Udaipur Lake Palace