11. Persía – Yazd – Masjed-e Jameh

Borgarrölt
Jame mosque Yazd

Masjed-e Jameh moska

Masjed-e Jameh

Þungamiðja borgarinnar er Masjed-e Jameh moskan með einu af hæstu inngangsportum landsins. Við hlið portsins eru 48 metra háir kallturnar með 15. aldar leturskreytingum. Skreytingar á hvolfi moskunnar eru einstæðar að fegurð.

Næstu skref

Jame mosque 2 Yazd