Nýmiðlun

Auktu leti mína

Nýmiðlun Auktu leti mína Steve Krug: Don’t Make Me Think. Láttu mig ekki hugsa. Það er fyrsta lögmálið um nothæfni vefjar. Ef eitthvað er erfitt í notkun, nota ég það minna en ella. Alls konar truflanir verða samtals stórar. Þær fá okkur sem notendur til að hugsa að óþörfu. Sæt og gáfuleg heiti trufla okkur, […]

Vefblaðamennska

Nýmiðlun Vefblaðamennska Sjá nánar: James C. Foust: Online Journalism, 2005 Vefurinn er mesta uppfinningin í samskiptum frá prentvélinni. Aðspurðir telja vefmiðlun eins mikilvæga og dagblöð sem upplýsingamiðill og mikilvægari en sjónvarp, útvarp og tímarit. Hefðbundnir fjölmiðlar eru líka fyrirferðarmiklir í vefmiðlun. Kostir vefmiðlunar: Valfrelsi notenda er meira. Ekki endilega línulaga efni. Mikið geymslumagn, auðfundið. Óendanlegt […]

Veffréttir

Nýmiðlun Veffréttir Samstarf er mikið á ritstjórnum á vefnum, líkt og í sjónvarpi. Þaðan koma líka starfsheiti, svo sem framleiðandi. Blaðamaðurinn þarf að vera sveigjanlegur og fús að læra ný atriði. Oft hafa menn blöndu af hæfni í blaðamennsku og hæfni í tækninni. Þungamiðja fjölmennrar ritstjórnar á vefnum er deskur, þar sem sitja ritstjóri, heimasíðustjóri, […]

Vefhönnun

Nýmiðlun Vefhönnun Flestar síður skortir samræmi, þegar texti er stækkaður. Vefsíður eru fyrir alla, líka þá sem sjá illa. Hugbúnaður á borð við Dreamweaver þarf að gera ráð fyrir slíku. Sveigjanleiki þarf að vera í hönnun vefsvæða. Þurfa að haga sér eins í mismunandi vöfrum. Minnkaður góðvilji: Upplýsingar eru faldar. T.d. verð. Mér er refsað […]

Þú og samþættingin

Nýmiðlun Þú og samþættingin Janet Kolodzy: Convergence Journalism, 2006 Stephen Quinn & Vincent F. Filak: Convergent Journalism, 2005 Breyttur heimur og nýmiðlun færa hefðbundnum fjölmiðlum ögrun. Þessi ögrun hefur bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Meginþáttur hennar er krafan um samþættingu. Þú þarft að vita um samþættingu, því að hún mun hafa áhrif á þróun starfs […]

Fornir fjandvinir

Nýmiðlun Fornir fjandvinir Sumt sameinar hefðbundna fjölmiðla og annað sundrar þeim. Tregða er innan hefðbundinna fjölmiðla, það er prents, ljósvaka og vefs, við því að mæta ögrun nýmiðlunar. Tregða við að taka þátt í samþættingu hennar. Fyrir aldamót einkenndu blaðamenn sig eftir tegund miðils. Þeir voru dagblaðsmenn, útvarpsmenn, sjónvarpsmenn, tímaritamenn. Þeir fóru að trúa, að […]

Samanburður miðla

Nýmiðlun Samanburður miðla: Prent, ljósvaki, vefur Í þessum fyrirlestri er lýst sérkennum í mismundandi tegundum fjölmiðla, það er prenti, ljósvaka og vef. Ennfremur varfærinni og misjafnri aðkomu miðlanna að vefnum. Lýst er kostum samþættingar og sagt frá samþættum fjölmiðli í Bandaríkjunum. Styrkur dagblaða er samhengi. Styrkur ljósvaka er núið og tilfinningar. Styrkur vefsins er gagnvirkni […]

Samþættir miðlar

Nýmiðlun Samþættir miðlar Í þessum fyrirlestri er lýst tilhögun verka á samþættum fjölmiðli. Einnig er fjallað um siðareglur á slíkum fjölmiðli. Samþættir vefmiðlar: Fólk er ýmist í efnisstarfi eða framleiðslustarfi. Fréttafólk skiptist í fréttastjóra, framleiðendur og fréttamenn. Tæknilegir sérfræðingar sjá um tölvuvædd og stafræn atriði, sjá t.d. um streymi (streaming). Fréttastjórar á vefnum taka oft […]

Texti-gröf-myndir

Nýmiðlun Texti, gröf, myndir Allir ná um heim allan. Skjátexti: Eins og á vír (skeyti) og prenti. Þrjú öfl vefsins: Eigin útgáfa, lausari stíll. Samþætting ýmissa miðla. Gagnvirkni með notendum. Samþætting fjölmiðla gengur best, ef dagblað er aðili. Dagblöð eru mikilvirkasti framleiðandi fréttatexta, sem er svo aftur uppspretta efnis fyrir vefinn. Sums staðar hefur fréttadeild […]

Samþættar fréttir

Nýmiðlun Samþættar fréttir Góðar sögur koma úr góðri fréttaöflun og góð fréttaöflun kemur úr góðri heimildavinnu og skipulagi. Fyrst þarf höfundurinn að vinna heimavinnu, finna bakgrunn, skilja samhengi, finna fólk og heimildir, finna sjónarhorn, gera söguna áhugaverða misjöfnu fólki Blaðamaðurinn þarf að kunna söguna (skilja fókusinn) til að geta sagt hana, þekkja áheyrendur (skilja þarfir […]

Samþættur ljósvaki

Nýmiðlun Samþættur ljósvaki Skrifaðu einfalt, hugsaðu sjónrænt. Ljósvakafréttir eru flóknari en þær virðast. Málsgreinar eru fáar. Þær eru í fókus og eru nákvæmar. Ljósvakasögur færa sögusviðið til notenda með hljóði og sjón. Orð eru notuð til skýringar. Þau eru límið, sem heldur sögunni saman. Ljósvakinn er tæknilegur. Hljóðnemi og vídeóvél eru meira áberandi og óþægileg […]

Samþætt prent

Nýmiðlun Samþætt prent Margar reglur um ljósvakaskrif gilda líka um prentskrif. Þau þurfa að vera í germynd, vera skýr og þétt. Þurfa að taka á hv-unum sjö. Málsgreinar mega ekki vera flóknar. Tilvitnanir og nafngreindar heimildir efla traust, trúverðugleika og mannlega þætti. Sjö undirstöðureglur frétta: Hver (gerði, sagði) hvað, hvar, hvenær, hvernig, hvers vegna og […]

Samþættur vefur

Nýmiðlun Samþættur vefur Allt er hnýtt saman á vefnum: Netfréttir þýða misjafnt eftir misjöfnu fólki, en eru einkum fréttasíður hefðbundinna miðla. Internetið er beinagrind og veraldarvefurinn er innihaldið. Internetið er gagnagrunnur og vefurinn er gagnasafnið. Netfréttir hefðbundinna miðla eru einkum tvenns konar: * Nýjustu fréttir. Núið er sterkasta hlið vefsins. * Ítarefni. Útskýringar, margmiðlun. Farsímar […]

Næsta bylgja

Nýmiðlun Næsta bylgja Allir hefðbundnir fjölmiðlar hafa verið að tapa notendum. Fólk leitar að fréttum og heimtar fréttir frá ýmsum tegundum miðla á ýmsum tímum dagsins og á ýmsan hátt. Nú þarf að miðla til ólíkra sérhópa. Notendur skilja samþættingu og eru óhræddir. ADSL og breiðband er víða komið. Slík tækni auðveldar stjórn af hálfu […]

Raunveruleikaþættir

Nýmiðlun Raunveruleikaþættir Henry Jenkins Convergence Culture 2006 Bókin fjallar um þrjú hugtök: * Samþætting miðla. * Þáttaka í menningu * Sameiginleg greind Bókin fjallar um aðild fólks að samþættri miðlun. Fólk tekur þátt. Það vinnur saman og keppir við miðstýrt fjölmiðlavald. Keppni er hafin í gerð kvikmynda fyrir myndsíma. Japanskir höfundar gefa út fagurbókmenntir í […]

Notendalýðræði

Nýmiðlun Notendalýðræði Aðdáendur hafa búið til nýja Star Wars (1977) þætti. 250 reyndu fyrir sér í slíkri keppni árið 2003. Þetta er alþýðumenning, þar sem engin mörk eru milli fagfólks og almennings. Stundum er aðild háð leikreglum og stundum er hún galopin. Fjölmiðlaiðnaðurinn er orðinn háður virku áhugafólki og er um leið dauðhræddur um, að […]

Tækni grasrótar

Nýmiðlun Tækni grasrótar Dan Gillmo We the Media, Grassroots Journalism by the people for the people, 2006 2004-2006 grasrótarmiðlar þróast hratt. 2004: Gerðu-Það-Sjálfur útvarp með POD-casting. Bloggarar vefengdu Dan Rather um herþjónustu Bush.Tsunami myndskeið. 2005: Sprengjumynd frá London. Katrina hvirfilbylur. Weblogs Inc. Grasrótarblaðamennska er hluti víðtækara fyrirbæris, fjölmiðlunar borgaranna. Notendur eru í alheimssamtali. Tekjumynstur er […]

Hliðin opnast

Nýmiðlun Hliðin opnast Þegar Trent Lott hrósaði Strom Thurmond, kveiktu hefðbundnir fjölmiðlar ekki. Það var bloggið, sem slátraði Lott. Framleiðsla fagmanna á fréttum virkar verr en áður. Fréttir verða að samtali. Fréttir leka meira en áður, flæða í nýmiðlum og öðlast nýtt líf. Á Íslandi velta fjölmiðlar fyrir sér, hverju eigi að hleypa gegnum hliðið. […]

Fagfólk og amatörar

Nýmiðlun Fagfólk og amatörar Jane Intelligence Review sendi grein í yfirlestur til Slashdot og fékk mikið af athugasemdum. Blaðið umskrifaði greinina með tilliti til athugasemda amatöra. Þar með var tímaritið orðið aðili að samtali vefsins. Samtals vita notendur fjölmiðla meira um mál en fagmenn í fjölmiðlun. Notendur munu yfirgefa fjölmiðla, ef þeir fá þar ekki […]

Næstu grasrótarskref

Nýmiðlun Næstu grasrótarskref Framtíðin mun koma okkur á óvart. Tvennt skiptir þar máli. Annars vegar þurfa gildi blaðamennskunar að haldast, nákvæmni, sanngirni og siðferði. Hins vegar er það eðli tækninnar, að hún er án afláts og óstöðvandi. Atvinnumenn í blaðamennsku hafa lært eða tamið sér vinnubrögð, sem efla traust, svo sem siða- og starfsreglur. Sumir […]

Ógnir framtíðar

Nýmiðlun Ógnir framtíðar Brock Meeks var fyrsti kærði netblaðamaðurinn. Hann vann málið, en það var aðvörun. Hætta er á meiðyrðum, höfundarétti, krækjum, dómsvaldi og ábyrgð á því, sem aðrir skrifa á þína síðu. Meiðyrði og rógur: Blaðamenn á vefnum þurfa að fara að lögum eins og aðrir. Matt Drudge baðst afsökunar, en Sidney Blumenthal kærði […]

Vefur sigrar pólitík

Nýmiðlun Vefur sigrar pólitík Joe Trippi, The Revolution Will Not Be Televised, 2004 Framboð Howard Dean kom á réttum tíma. Fjórir áratugir spillingar höfðu breytt lýðræðinu í auðræði, þar sem 0,25% íbúanna stjórnuðu öllu í krafti fjármagns til kosningabaráttu. Sérhagsmunir réðu öllu og fólk hafði misst áhuga á pólitík. Hundruð þúsunda manna tóku á vefnum […]

Skríllinn er kominn

Nýmiðlun Skríllinn er kominn Howard Rheingold: Smart Mobs, The Next Social Revolution,2002 Hvernig á að þekkja framtíðina, þegar hún lendir á þér? Farsímar, maður-til-manns tækni, tölvutækni. Þessi tækni gerir hópum kleift að skipuleggja sameiginlegar aðgerðir í meira mæli en nokkru sinni fyrr. Þessir hópar eru samtals “klári skríllinn” Klár skríll myndast, þegar tækni samskipta og […]

Skríllinn og auðvaldið

Nýmiðlun Skríllinn og auðvaldið Intel ætlar að láta útvarpshæfni í hverja örflögu. Þá mun klári skríllinn blómstra. Spurningar: * Hver njósnar um hvern? * Hver stjórnar tækninni? * Hvers konar fólk verðum við? Mismunandi svör leiða til mismunandi framtíðar. Kaldibær, heitibær og aðrir upplýsingastaðir: Skilti breyta um upplýsingar eftir því, hver nálgast. Tölvur sækja brýnar […]

Fyrir og eftir Google

Nýmiðlun Fyrir og eftir Google John Battelle, The Search, How Google and Its Rivals Rewrote the Rules of Business and Transformed Our Culture, 2005 Gagnagrunnur áforma Bókasafnið í Alexandríu var fyrsta tilraun mannkyns til að safna allri þekkingu sinni á einn stað. Síðasta tilraun mannkyns til hins sama er Google. Google Zeitgeist er tækni frá […]

Google og keppinautarnir

Nýmiðlun Google og keppinautarnir Mörg sérhæfð smáfyrirtæki lifa á að finnast með Google. Kallað leitarvélahámörkun, SEO. Þegar það breytir leitinni, rísa og hníga fyrirtæki. Google-dansinn var það kallað. Aðgerðir fyrirtækisins gegn spam leiddu til vandræða óviðkomandi aðila. Google gaf út leiðbeiningar fyrir vefstjóra um góða siði. Spammarar bjuggu til gervitengingar og víxlgervitengingar. Í hvert sinn, […]

Fullkomin leit

Nýmiðlun Fullkomin leit Leit er aðeins komin 5% áleiðis. Þar er mikið verk óunnið. Í framtíðinni verða leitarvélar ólíkar þeim, sem nú eru. Greind þeirra verður meiri. Ekki verður bara leitað á hörðum diskum í tölvum, heldur einnig í farsímum, lófatölvum, bíltölvum, sjónvarpstækjum, öllum þeim mörgu tólum, sem hafa örflögur. Djúpir þekkingarbankar eins og LexixNexis […]

Nýmiðlun-Heimildir

Nýmiðlun og Framtíðin Heimildir Textar á vefsvæði þessu eru tjaldvarpaðar skyggnur með fyrirlestrum mínum. Hinar raunverulegu kennslubækur eru skráðar hér að neðan. Kaupið þær og lesið. —– Ben H. Bagdikian The New Media Monopoly, 2. útgáfa 2004 John Battelle The Search, Google and Its Rivals, 2005 James C. Foust Online Journalism, 2005 Dan Gillmor We […]