Framtíð

Dauði dagblaða

Framtíð Dauði dagblaða Philip Meyer The Vanishing Newspaper Blaðamennska er í vandræðum. Eitthvað þarf að gera í því. Finna þarf samband milli mælinga á gæðum í blaðamennsku og ákvarðana fjárfesta. Við þurfum að gefa fjárfestum betri tölur en hin ástsælu ársfjórðungsuppgjör. Enginn skortur er á tölfræði um samband góðrar blaðamennsku og fjárhagslegrar velgengni. Vandinn er […]

Tekjuöflun dagblaða

Framtíð Tekjuöflun dagblaða Á 20. öld var eign á dagblaði í Bandaríkjunum eins og réttur til að leggja á skatt á fólk og fyrirtæki. Peningarnir komu sjálfkrafa inn. Dagblöðin voru flöskuháls viðskiptanna. Nú hefur tæknin gert málsaðilum kleift að komast hjá flöskuhálsinum. Dagblöð í Bandaríkjunum hafa átt erfitt með að mæta nýjum tíma, því að […]

Traust og læsileiki

Framtíð Traust og læsileiki Ekki er nóg að finna mælingu á trausti og mæla það til að fá mat á áhrifum dagblaðs, en það er góð byrjun. Við þurfum pakka af fimm mælikvörðum, sem mæla: 1) sanngirni, 2) hlutdrægni, 3) víðtækni, 4) nákvæmni og 5)traust. Við þurfum líka annan pakka af fjórum mælikvörðum, sem mæla […]

Ritstjórinn og kauphöllin

Framtíð Ritstjórinn og kauphöllin A. Dagblöðum, sem er treyst á heimasvæðum sínum, gengur betur en öðrum. B. Dagblöð eiga ekki ein tollhlið milli kaupmanna og neytenda. C. Auglýsingamarkaðurinn beinist að þrengri markhópum, en traustið er jafn mikilvægt. D. Erfitt er að mæla áhrif dagblaða. Mikilvægir þættir eru traust og samfélagið. E. Nákvæmni í fréttum eykur […]

Blaðamennsku bjargað

Framtíð Blaðamennsku bjargað Þeir, sem unnu á dagblöðum í gamla daga, sakna oft eldri tíma. Þá voru markmiðin tvö, annars vegar að ná yfirráðum á markaði og hins vegar að auka gæðin meira en samkeppnin, svo að yfirráð næðust á markaði. Eftir það minnkar áhersla á gæði. Hinn gullni tími dagblaða var tími Jim McClatchy […]

Risaeðla aðlagast

Framtíð Risaeðla aðlagast Nieman Report, Goodbye Gutenberg, 2006 Blaðamennska er á miklum hraða inn í óræða framtíð netmiðla og annarra nýmiðla. Fréttastofur hefðbundinna fjölmiðla hafa verið holaðar að innan til að spara fé. Starfsfólk þeirra er þjálfað í störfum fyrir marga miðla í senn. Jon Palfreman: Ég vissi ekki árið 1992, að veraldarvefurinn mundi þróast […]

Sleppum fortíðinni

Framtíð Sleppum fortíðinni Ralph Gage: Við ákváðum árið 2000 að sameina dagblaðið og kapalkerfið og láta blaðamenn beggja miðla sitja hlið við hlið, þar sem einnig eru blaðamenn vefmiðilsins. Við lærðum af því, sem áður var búið að gera í Chicago, Orlando og Tampa. Fréttamenn voru hikandi í byrjun. Við fórum framhjá PCMac vanda stýrikerfa […]

Jafnvægi náð

Framtíð Jafnvægi náð William Dietrich: Eru blaðamenn hinir misheppnuðu svipumenn 21. aldar? Dagblöð kunna að hverfa, ef þau halda áfram að dreyma um forna yfirburði, þegar þau taka afurð sína og reyna að láta hana passa inn í landslag samkeppnisaðila. Ódýrar, stafrænar myndavélar og upptökutæki, sigur netsins og sprenging í útgáfu amatöra valda þeim mönnum […]

Ný blaðamennska

Framtíð Ný blaðamennska Bill Kovach: Leit að nýrri blaðamennsku með sannreynslu. Þessi blaðamennska verður að átta sig á, að dreifingin, skipulagið og heimildirnar verða að breytast. Þegar járntjaldið féll streymdu ótritskoðaðar fréttir um löndin. Václav Havel: Þjóðir náðu tungumáli sínu úr höndum áróðursmanna. Þá gat fólk farið að hafa heiðarlegar hugsanir um stjórnmál, um hið […]

Víkkað áhrifasvið

Framtíð Víkkað áhrifasvið Tom Bettag: Blaðamenn kunna að hafa haldið að leggja þurfi til hliðar gamlar skólabókarreglur til að taka tillit til nýs veruleika, en þessum nýja veruleika fylgir ekki neitt nýtt siðferði. Vefnum fylgir flóð upplýsinga, en því fylgir trúnaðarbrestur. Vefurinn er frábær uppspretta slúðurs, orðróms, samsæriskenninga og skáldaðra örsagna. Þar er fullt af […]

Samþætting á vefnum

Framtíð Samþætting á vefnum Randy Covington: Þegar veggirnir munu hrynja. Associated Press er að gera róttækar breytingar á fréttum sínum og viðskiptamarkmiðum til að svara kröfum vefsins. Margmiðlun er komin til skjalanna hjá AP. Vefurinn var fyrst talinn vera viðbót eins og útvarp og sjónvarp. En hann hefur reynst vera miklu meira, þótt hann hryndi […]

Nýjar tengingar

Framtíð Nýjar tengingar Jane Ellen Stevens: Að hrökkva eða stökkva. Vefurinn er sjálfstæður fjölmiðill með eigin einkennum. Hann er ekki dagblað, hann er ekki sjónvarp, hann er ekki útvarp. Vefurinn gleypir allt. Dagblöð gera það, sem þau hafa alltaf gert, þegar stórfréttir koma. Þau henda öllu í þær. Fyrir tveimur árum fleygðu þau bloggi í […]

Veljum ný orð

Framtíð Veljum ný orð Craig Cox : Að finna nýtt fólk til að segja sögur. Þegar við reynum að efla lýðræði leiðir það ekki endilega til meiri eða betri frétta. Að minnsta kosti ekki enn. Blaðið hafði samband við konu, sem sat stöðugt í réttarsal og bloggaði. Það fékk að birta bloggið í blaðinu. Slíkt […]

Goodbye Gutenberg

Framtíð Goodbye Gutenberg Fyrirlesarar málþings Nieman Report, Goodbye Gutenberg, 2006 Susan Albright, leiðarasíðustjóri Star Tribune í Minneapolis. Tom Bettag, sjónvarpsframleiðandi hjá Discovery channel. Eric Blom, greinastjóri Portland Press Herald. Neil Chase, ritstjóri veffrétta við New York Times. Chris Cobler, útgefandi Greeley Tribune. Randy Covington, forstjóri IFRA Newsplex við University of South California og prófessor við […]

Framtíð dagblaða

Framtíð Framtíð dagblaða Hér er farið yfir skoðanir erlendra sérfræðinga á framtíð dagblaða. Þær komu fram árin 2006-2007, aðallega á málþingum Newspaper Association of America og World Association of Newspapers. Dagblöð eru framtíðin. Þau færa okkur það besta í blaðamennsku. Dagblöðin þurfa að giftast hinu besta á vefnum og leiða þróunina. Ný viðskiptamynstur munu koma […]

Prentmiðlar 2007

Framtíðin Prentmiðlar 2007 Senn fer að líða að því að dagblöð loki sjoppunni. Atvinna á blöðum er þegar farin að dragast saman, í Bandaríkjunum um 18% milli 1990 and 2004. Knight Ridder samsteypan féll árið 2005. New York Times riðar til falls í skothríð greiningarfræðinganna. Dagblaðaútgáfa í Bandaríkjunum er um áramótin 2007-2008 42% minna virði […]

Internet og blogg 2007

Framtíð Internet og blogg 2007 Ónafngreindur forstjóri: Árið 2002 jafngilti það kossi dauðans að hafa með internetið að gera. En árið 2006 er það orðið forgangsmál í fyrirtækjum að hafa með internetið að gera. Allir fjölmiðlar vilja núna koma sér fyrir á internetinu. Meira en helmingur ríkisstjórna ritskoðar internetið. Þær hafa til þess tæki, t.d. […]

Farsímar 2007

Framtíð Farsímar 2007 Árið 2007 var reynt að endurskapa tölvuna í lófaformi. iPhone kom fram og seldist grimmt, er jafnframt iPod. Tölvurisar, símtækjarisar og hugbúnaðarrisar börðust um völdin, Apple, Microsoft, Nokia, SonyEricson, Google, Palm. Verið er að sameina í eitt tæki síma, tölvu, vafra, póst, skilaboð, myndavél, leit, tónlist, myndskeið, staðsetningu. iPod og iPhone frá […]

Google og Wiki 2007

Framtíð Google og Wiki 2007 Google var stofnað 1998 af Larry Page og Sergey Brin. Það er stærsta leitarvél heims, en í seinni tíð líka útgefandi. Google er líka með Gmail, GoogleNews, Froogle, GoogleMaps, Google Book Search, Google Talk og Google Earth. Google var árið 2006 að byggja risavaxið netþjónasetur í Oregon til viðbótar tölvunetinu […]

Persónumiðlar 2007

Framtíð Persónumiðlar 2007 Árið 2007 var ár Facebook. Það ár snerist líf unga fólksins um Facebook. Það lagði sig og ævi sína flata fyrir vinum sínum og kunningjum, og síðan væntanlega öðrum, sem hafa annarlegri sjónarmið í huga. Unga fólkið hugsar ekki um persónuvernd. Facebook er staður, þar sem við deilum öllu með öðrum. Ef […]

Miðlunartækni 2007

Framtíð Miðlunartækni 2007 Kindle, stafræn bóktölva Amazon kom út um jól 2007. Hún kostar 400$ og vigtar tæp 300 grömm. Bækurnar eiga að kosta tæpa 10 $ og tækið getur geymt 200 bækur í einu. 90.000 titlar eru í boði. Tölvan er fremur ljót, laus við að vera smart. Árið 2006 fór Apple að gefa […]

Fréttasafn 2007

Framtíð Fréttasafn 2007 Fíklarnir nýju eru auðþekkjanlegir: Blackberry fíklar sitja hoknir eins og í tilbeiðslu og reyna að ýta ekki á tvo örtakka í einu. Þeir vilja fá póst á 8,5 sekúndna fresti. MySpace/YouTube fíklar eru kaffivél nútímans. Þar hópast saman andfélagslegt fólk, sem þarf ekki að þvo sér. YouTube kemur þar á ofan í […]

Framtíð-Heimildir

Nýmiðlun og Framtíðin Heimildir Textar á vefsvæði þessu eru tjaldvarpaðar skyggnur með fyrirlestrum mínum. Hinar raunverulegu kennslubækur eru skráðar hér að neðan. Kaupið þær og lesið. —– Ben H. Bagdikian The New Media Monopoly, 2. útgáfa 2004 John Battelle The Search, Google and Its Rivals, 2005 James C. Foust Online Journalism, 2005 Dan Gillmor We […]