Umræða

Unesco

Umræðan Unesco Rosemary Righter Whose news? 1978 Stjórnmálamenn telja fréttir vera það, sem þjónar markmiðum samfélagsins eins og þeir skilgreina þau. Leiðtogar í þriðja heiminum telja frjálsa fjölmiðlum ekki vera almennt æskilega, þótt hún styðji mannréttindi gagnvart ríkisvaldinu, eins og þingbundið lýðræði og sjálfstætt dómsvald gera líka. Leiðtogar í þriðja heiminum telja mikilvægara, að þjóðir […]

Kosovo I

Umræða Kosovo I International Press Institute: The Kosovo news & propaganda war, 1999 Eftir Kosovostríðið tók IPI, Alþjóðasamband ritstjóra, saman bók um það, þar sem skýrt kemur fram sú meginniðurstaða, að ekki bara stjórnvöld og her í Serbíu fóru yfirleitt með rangt mál, heldur einnig Atlantshafsbandalagið og stjórnvöld aðildarríkja þess. Peter Goff: Samantekt Blaðamenn á […]

Kosovo II

Umræða Kosovo II Donald Trelford, ritstjóri Observer: Atlantshafsbandalagið hrakti blaðamenn frá Kosovo, svo að þeir yrðu háðir fréttafundum í aðalstöðvum Atlantshafsbandalagsins í Bruxelles. Efasemdir blaðamanna um heiðarleika bandamanna byggðust á reynslu þeirra frá Persaflóastríðinu, þar sem margar fullyrðingar bandamanna reyndust vera tóm lygi. Ef komið hefði til landhernaðar Atlantshafsbandalagsins í arfaríkjum Júgóslavíu hefði meira reynt […]

Bagdikian I

Umræða Bagdikian I Ben H. Bagdikian The New Media Monopoly 2nd Edition 2004 Eftir háfa öld af félagslegum markaðsbúskap að hætti Franklin Delano Roosevelt tóku Bandaríkin stefnu til hægri um 1980. Síðan þá hefur róttæki hægri kanturinn orðið að miðju í pólitíkinni. Auðmenn og stórfyrirtæki hafa grætt, fátækir hafa tapað. Fjármagn til kosningabaráttu kemur frá […]

Bagdikian II

Umræða Bagdikian II Nútíminn hélt innreið sína með Mark Willes á Los Angeles Times 1985. Hann tók birtingarvald af ristjórum og afhenti það samstarfsnefndum ritstjóra og auglýsingadeildar. Ritstjórnarefni og auglýsingar áttu að vinna saman. Mark Willes eyðilagði Los Angeles Times með því að brjóta niður múrinn milli auglýsinga og ritstjórnarefnis. Hann át traust blaðsins til […]

Ben Bradlee

Umræða Ben Bradlee A good life, 1995 Ég hef verið heppinn. Að lifa af lömunarveiki. Að lifa af þrjú ár í Kyrrahafsstríðinu. Að kaupa hús í Georgetown nokkrum mánuðum áður en Kennedy flutti í næsta hús. Að sannfæra Phil Graham um að kaupa Newsweek á réttum tíma. Að finna Katherine Graham á réttum tíma, þegar […]

Walter Cronkite

Umræða Walter Cronkite Walter Cronkite A reporter’s life, 1996 Ég fékk mér snemma yfirvaraskegg til að sýnast eldri. Byrjaði snemma í blaðamennsku, var á litlum blöðum og útvarpsstöðvum fyrir stríð, fyrst sem sendisveinn. Var hjá UPI, þegar stríðið hófst og varð þá stríðsfréttaritari. Sú vinna fólst fyrst í að tala við flugmenn, sem komu úr […]

Mindich-Cappella

Umræða Mindich Cappella & Jamieson David T.Z. Mindich Just the Facts, 1998 Hafi bandarísk blaðamennska trúarbrögð, heitir guðinn Hlutlægni. Þótt sumir lofi hana og aðrir vilji hætta henni, hefur verið erfiðara að skilgreina hana. Hlutlægni er loðið orð eins og Raunveruleiki, Sanngirni, Nákvæmni, Hlutleysi. Könnun leiddi árið 1997 í ljós að þriðjungur sjónvarpsnotenda undir þrítugu […]

Goldstein I

Umræða Goldstein I Killing the Messenger 100 years of Media Criticism Edited by Tom Goldstein, 1989 Plutarchus: Menn í opinberu lífi eru ekki aðeins taldir ábyrgir fyrir opinberum orðum sínum og gerðum, heldur hefur fólk áhuga á öðrum málum þeirra, svo sem kvöldverðum, ástarævintýrum, hjónabndi og skemmtunum,. Samuel Warren og Louis Brandeis The Right to […]

Goldstein II

Umræða Goldstein II Upton Sinclair The Brass Check, 1919 Pressan er fölsk og huglaus, lætur viðskiptadeildir sínar og auglýsendur ráða. Til greina kemur, að sveitarstjórnir eða ríki eigi dagblöð. Nú eru auðlindir heimsins í eigu stéttar og sú stétt hefur einkaleyfi á sjálfstjáningu. Hugsið ykkur, ef dagblöð Bandaríkjanna segðu sannleikann í tíu daga. Sannleikann um […]

Mindich I

Umræða Mindich I David T. Z. Mindich Tuned Out Why Americans Under 40 Don’t Follow the News, 2005 Formáli Af 23 nemendum, sem hann talaði við, gátu 18 ekki nefnt neinn hæstaréttardómara. Sú breyting hefur orðið síðan 1970, að ungt fólk veit nánast ekkert um mikilvæg málefni. Fyrir 1970 vissi ungt fólk næstum eins mikið […]

Mindich II

Umræða Mindich II Við höfum ungt fólk, sem veit lítið, hefur lítinn áhuga, les dagblöð lítið, tekur lítinn þátt í kosningum, er minna gagnrýnið á leiðtogana. Ef allt þetta er svona fjarlægt ungu fólki, hvað er það þá, sem kveikir áhuga þess? Eitt dæmið er um unga konu, sem skipulagði mótmæli gegn ýmsu, en vissi […]

Mindich III

Umræða Mindich III Virðing fyrir blaðamennsku og blaðamönnum hefur minnkað. Að sumu leyti stafar það af smjaðri þeirra fyrir skemmtilegheitum. Að öðru leyti stafar það af viðskiptastefnu fyrirtækjanna, samanber Stapleshneyksli Los Angeles Times. Fimmti hver ritstjóri telur, að Staplesmálið sé ásættanleg viðskiptastefna. Einnig hefur orðið hrun í veggjum, sem áður voru hlaðnir milli ritstjórna og […]

Umræða-Heimildir

Umræða Heimildir Textar á vefsvæði þessu eru tjaldvarpaðar skyggnur með fyrirlestrum mínum. Hinar raunverulegu kennslubækur eru skráðar hér að neðan. Kaupið þær og lesið. —– Ben H. Bagdikian The New Media Monopoly, 2. útgáfa 2004 Ben Bradlee A Good Life, 1995 Joseph N. Cappella & Kathleen Hall Jamieson Spiral of Cynicism, 1997 Walter Cronkite A […]