Þegar ríkisstjórn sendir tillögu sína til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, á hún að vera svona: 1. Við ætlum ekki að einkavæða Íbúðalánasjóð. 2. Við ætlum ekki að rústa velferðarkerfinu. 3. Við ætlum ekki að halda okurvöxtunum. 4. Við ætlum ekki að verðlauna hlutafjáreigendur. 5. Við ætlum ekki að verðlauna Gordon Brown. 6. Við ætlum ekki að taka mark á neinum nýjum tillögum Alþjóða gjalderyissjóðsins. 7. Við ætlum að búa til regluverk og eftirlit. Þýðing textans á ensku: “Shut up and pay”. Annað er ekki hægt að segja málefnalega í stöðunni. Rússar verða örugglega skárri en Sjóðurinn.