Sigurvegari talningarinnar

Punktar

Þegar Pútín vinnur með stórsvindli, er hann kallaður sigurvegari þingkosninganna. Er ekki nær að kalla hann sigurvegara talningarinnar?