DV upplýsir í morgun, að Guðni Ágústsson sé að fara að læra tölvuvinnslu í háskólanum. Getur hann ekki tekið helzta stuðningsmanninn með sér, Bjarna Harðarson? Að minnsta kosti, þegar kennt verður á tölvupóstinn. Þið vitiið, um muninn á Send og Send All. Og af hverju fer Margrét Tryggvadóttir ekki á svona námskeið? Getur bjargað starfi margs þingmannsins, að minnsta kosti ímynd hans, að kunna á tölvupóstinn.