Rjúpnajól

Punktar

Innflutningur á dauðum rjúpum til matargerðar er einfaldasta leiðin til að hlífa innlendri rjúpu við ofveiði atvinnumanna, sem ná 90% af árlegum afla innanlands. Innflutningur kippir fótunum undan atvinnumennsku í rjúpnadrápi og verndar hefðina hjá hinum, sem aðeins veiða sér til jólamatar.