Sagt var í nokkrum fjölmiðlum, að Regína Ásvaldsdóttir skrifstofustjóri hafi logið að blaðamönnum. Þeir misheyrðu það, sem hún sagði. Hún sagði ekki, að allir væru farnir af fundum í ráðhúsinu. Fréttin byrjaði sennilega á Rúv, fór í DV og endaði hjá mér. DV hefur beðist afsökunar og ég geri það hér með líka.