Predika lögbrot og siðbrot

Punktar

Framhaldsþættir á TV2 í Danmörku sýna með földum myndavélum, hvað predikað er í moskum múslima. Í öllum tilvikum kom í ljós, að hvatt er til, að múslimar lagi sig ekki að samfélagi landsins. Þar á meðal er hvatt til lögbrota. Til dæmis  að múslimar taki sharia-lög fram yfir ríkislög. Kennt er ofbeldi gegn kristnum og konum og börnum. Fyrsti þáttur uppljóstrunarinnar var sýndur 3. marz á TV2. Þættirnir taka af allan vafa um, að moskur vinna almennt gegn lögum og siðum í Danmörku. Í Bretlandi hafa faldar myndavélar sýnt það sama, predikanir múslima stríða gegn lögum og siðum þar í landi. Vesturlönd verða að taka á þessu böli.

Sjá 1:
Sjá 2: