Bófaflokkurinn ræður framvindu kjarasamninga við ljósmæður, þótt Svandís Svavars sé ráðherra málaflokksins. Bjarni Ben hefur sína menn alls staðar í kerfinu, þar með talin Reykjavík og samninganefnd sveitarfélaga, þótt Dagur sé borgarstjóri formlega séð. Frægasta dæmið um völd embættismanna íhaldsins er Steingrímur Ari í Sjúkratryggingum, sem einkavæðir sjúkraþjónustu með að skera niður Landspítalann. Það er […]