Læknar eru farnir að skera fólk upp gegn mígrenu. Þeir loka gati, sem á ekki að vera en er stundum milli efri hjartahólfanna. Uppskurðurinn er einfaldur og tekur aðeins klukkustund. Ekki er hægt að leysa vanda allra mígrenusjúklinga á þennan hátt, því að einungis einn af hverjum sex sjúklingum hefur þessa vansköpun hjartahólfa. Fólk getur náð sambandi við Migraine Action Association með því að finna vefsíðuna www.migraine-mist.org eða hringja í 870 050 5898 í Uppskurðirnir eru framkvæmdir að minnsta kosti í Boston og London og ef til vill víðar í Evrópu