Landsvirkjun ætlar að rústa heimsmerkri náttúru í næsta hlaupi undan gosi í Bárðarbungu í Vatnajökli. Hún ætlar að beina flaumnum í Þjórsárver, svo að vatnið fari ekki niður Þjórsá. Í því skyni hyggst hún veikja stífluna í Þúfuveri í sumar. Einnig losnar hún við tuðið út af Þjórsárverum, sem verða þá endanlega úr sögunni. Flóðið mundi eyða viðkvæmum verunum og andstöðunni við hækkun Norðlingaölduveitu. Þetta er hrikalegasta tilræðið við náttúru landsins frá upphafi Landsvirkjunar. Friðriks Sófusson og hirð hans í Landsvirkjun eru mestu terroristar landsins og eiga heima á Litla-Hrauni.