Höfuðpaurinn segir NEI

Punktar

Sigurjón Þ. Árnason, höfuðpaur IceSave, hyggst segja nei í þjóðaratkvæðinu um IceSave. Upplýsir þetta í viðtali við DV.is. Þar hæfir flís rassi, að bankastjóri Landsbankans og höfuðpaur hneykslisins skuli styðja Nei. Til hamingju með liðsstyrkinn.