Góðverkabisness

Punktar

Góðverk eru orðin mikil atvinnugrein, þar sem sérfróðir aðilar á ýmsum póstum, svo sem söngvarar og skipuleggjendur, svo og trúnaðarmenn minnimáttarhópa, taka saman höndum um að búa til viðburð, sem fær almenning til að leggja fram fé, er rennur í meira mæli til aðstandenda en til minnimáttarhópa.