Munurinn á hryðjuverkum Ísraelsríkis og Palestínumanna er, að annars vegar fremja einstakir Palestínumenn sjálfsmorð og taka með sér saklausa Ísraelsmenn, en hins vegar ákveður Ísraelsríki formlega sem stofnun að drepa saklausa Palestínumenn. Hryðjuverk Palestínumanna eru afvegaleiddum einstaklingum að kenna, en hryðjuverk Ísraels er afvegaleiddri ríkisstjórn Ísraels að kenna.