Maureen Dowd stillir í New York Times upp geggjaðri tilraun ráðamanna Bandaríkjanna til að endurspila þúsund ára gamlar krossferðir með þeim afleiðingum, að Osama bin Laden og Al Kaída hafa getað hazlað sér völl um allan heim, meira að segja í Írak, sem áður var lokað fyrir þeim. Dowd segir þessa bandarísku tilraun stjórnast af fávísi, þrætubók og hroka.