Peter Preston segir í Guardian, að landsfeðurnir George W. Bush og Tony Blair hafi logið Íraksstríðinu upp á þjóðir sínar og hafi ekki grænan grun um, hvernig eigi að framkvæma áætlunina um að gera Írak að lýðræðisríki. Hann segir, að George Tenet, yfirmanni leyniþjónustunnar CIA, verði fórnað til að draga athyglina frá aðild Bush að fúskinu.