Ekki lasta sjónvarpsfrægðina

Punktar

Kristján Eldjárn, Vigdís Finnbogadóttir og Ólafur Ragnar Grímsson voru öll fræg úr sjónvarpi. Þegar stuttur tími er til stefnu, er líklegt til árangurs að stefna á frambjóðanda, sem hefur slípað karisma úr sjónvarpi.