Ofbeldissveitir ísraelskra hersins hafa nú myrt 3.000 Palestínumenn á öllum aldri, jafnað 10.000 hús Palestínumanna við jörðu, rifið upp 500.000 olífutré Palestínumanna til að svelta þá til hlýðni og tekið 80% af öllu vatni Palestínu til þarfa Ísraels. Frá þessu segir César Chelala í International Herald Tribune. Þetta hryllingsríki nýtur eindregins stuðnings Bandaríkjastjórnar og ýmissa illa innrættra ofsatrúarsafnaða á borð við þá, sem standa að sjónvarpsstöðinni Omega.