Leitarniðurstöður

Saurstaðaháls

Frá Stóra-Vatnshorni í Haukadal að Svínhóli eða Kringlu í Miðdölum. Seinasti hluti leiðarinnar er sá þýfðasti, sem ég hef lent í. Förum frá Stóra-Vatnshorni austur með þjóðveginum að Eiríksstöðum og þar suður veg að Saurstöðum. Þar förum við suður á Saurstaðaháls og síðan vestsuðvestur hálsinn. Við förum mest í 220 metra hæð, síðan norðan við […]

Prestagötur

Frá Stóra-Vatnshorni í Haukadal að Kvennabrekku í Miðdölum. Leiðin er einnig kölluð Kvennabrekkuháls. Prestar á Kvennabrekku fóru þessa leið til útkirkju að Stóra-Vatnshorni. Á Kvennabrekku fæddist Árni Magnússon 1666, síðar prófessor í Árnasafni. Förum frá Stóra-Vatnshorni austur með þjóðveginum að Eiríksstöðum og þar suður veg að Saursstöðum. Síðan vestur um Litla-Vatnshorn að Haukadalsvatni og þaðan […]

Haukadalsskarð

Frá Stóra-Vatnshorni í Haukadal að Stað í Hrútafirði. Leiðin um Haukadalsskarð hefur frá fyrstu tíð verið fjölfarin milli Dala og Norðurlands. Hennar er getið í Njáls sögu og Sturlungu. Í Sturlungu segir: “En er Sturla Þórðarson spurði, að Brandur var kominn í Miðfjörð með flokk og ætlaði vestur í sveitir, þá dró hann þegar lið […]

Sópandaskarð 3

Frá Torfhvalastöðum við Langavatn að Stóra-Vatnshorni í Haukadal. Jeppaslóðin gerir leiðina fljótfarna hestamönnum, en dregur um leið úr fortíðartilfinningu svæðisins. Hér er farin reiðslóðín austan Langavatns. Til skamms tíma ráku Borghreppingar fé sitt þessa leið heim úr Seljalandsrétt í Hörðudal. Leið þessi er fær jeppum vestan Langavatns og norður á Skógarströnd. Áður fyrr var Langidalur […]